Hér er pakki með öllu því helsta sem þú þarf fyrir skrifstofuna eða heimilið.
Þessi vél er fullkomin fyrir almenna notkun.
Dell Pro Micro er stór vél í litlum umbúðum. Öflug og sveigjanleg vel sem hentar þar sem plássið er lítið.

Nánari upplýsingar
- Örgjörvi: Ultra 5 235 (13T NPU, 14C, 5.0GHz)
- Kubbasett: Intel Q870
- Stýrikerfi: Windows 11 Pro
- Intel Graphics
- 32 GB: 2 x 16 GB, DDR5, up to 5600 MT/s, non-ECC
Frábær 27″ skjár úr Pro Plus línu Dell. Skjárinn fer vel með augun, ComfortView Plus minnkar bláa ljósið um allt að 35%. 100Hz endurnýjunartíðni gerir myndina skarpari og skjárinn skilar skörpum litum.

Nánari upplýsingar
- 27” IPS QHD skjár (2560 x 1440), 100Hz, 109 PPI,AG
- Sjónsvið: 178° sjónsvið (Horizontal & Vertical)
- Contrast ratio: 1500:1
- 16:9 skjásnið, punktastærð: 0,2331 mm
- Edgelight System baklýsing
Dell KM7120 er afskaplega vel hannað þráðlaust lyklaborð með íslenskum stöfum. Fyrirferðalítið með Low profile Chiclet hnöppum og 7 hnappa Dell mús. Hægt að tengja við 3 tæki, BT eða RF.

Nánari upplýsingar
- Frábært sett, lyklaborð og mús
- Þráðlaus 2,4Hz RF tækni og Bluetooth 5.0
- Nano USB móttakari
- Hægt að tengja við allt að 3 tæki í einu
- Styður Windows 7-11, Chrome, Android, Mac



















