Dell KM7120 er afskaplega vel hannað þráðlaust lyklaborð með íslenskum stöfum. Fyrirferðalítið með Low profile Chiclet hnöppum og 7 hnappa Dell mús. Hægt að tengja við 3 tæki, BT eða RF.
Nánari upplýsingar
- Frábært sett, lyklaborð og mús
- Þráðlaus 2,4Hz RF tækni og Bluetooth 5.0
- Nano USB móttakari
- Hægt að tengja við allt að 3 tæki í einu
- Styður Windows 7-11, Chrome, Android, Mac









