Þessi myndavél er með batterí svo það þarf engar rafmagnssnúrur og tengist þráðlausu neti.
Gæðin eru mjög góð og eins endingin á batteríinu. Auðvelt að hlaða hana með USB C tengi.
Nemur fólk og tekur upp bara þegar það er hreyfing í mynd með fólki. Tekur ekki upp óþarfa myndbönd eins og hreyfingar í trjám, kétti, hunda o.fl.














